15.10.2010 | 16:33
Vinnubrögð undangenginna áratuga
Þegar mál Baldurs Guðlaugssonar er íhugað og viðbrögð samherja hans við ákærunni, er nokkuð ljóst að svona vinnubrögð hafa verið tíðkuð um áratugaskeið. Þar er ég að tala um alls kyns viðskipti innan fjármálakerfis og ríkiskerfis sem hafa mörg hver trúlega verið á afar gráu svæði, bæði siðferðis og lagalega. Umræður um vafasöm viðskipti í sjávarútvegi hafa verið mikið í umræðunni, en það virðist raunar ólíklegt að ein atvinnugrein skeri sig úr. Grái markaðurinn hefur verið landlægur og siðferðið lagt til hliðar í fjölmörgum viðskiptum. Skuldauppgjörið sem nú fer fram í landinu er að mörgu leiti með ólíkindum og þar standa fulltrúar Gráa markaðarins saman eins og einn maður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.