Vinnubrögð undangenginna áratuga

Þegar mál Baldurs Guðlaugssonar er íhugað og viðbrögð samherja hans við ákærunni, er nokkuð ljóst að svona vinnubrögð hafa verið tíðkuð um áratugaskeið. Þar er ég að tala um alls kyns viðskipti innan fjármálakerfis og ríkiskerfis sem hafa mörg hver trúlega verið á afar gráu svæði, bæði siðferðis og lagalega. Umræður um vafasöm viðskipti í sjávarútvegi hafa verið mikið í umræðunni, en það virðist raunar ólíklegt að ein atvinnugrein skeri sig úr. Grái markaðurinn hefur verið landlægur og siðferðið lagt til hliðar í fjölmörgum viðskiptum. Skuldauppgjörið sem nú fer fram í landinu er að mörgu leiti með ólíkindum og þar standa fulltrúar Gráa markaðarins saman eins og einn maður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

172 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband