15.10.2010 | 16:21
Baldur Guðlaugsson og innherjasvikin
Að mínu áliti er ákæra gegn Baldri Guðlaugssyni ákveðið skref í áttina til þess að ná til þjóðarmeinsins, þess hóps sem raunverulega stóð og stendur enn að því að ná til sín auðæfum þjóðarinnar í skjóli stjórnvalda sem setið hafa við völd á Íslandi síðustu áratugina. Þar er ekki gerður greinarmunur á því hverjir sátu í ráherrastólum hverju sinni.
Sýndarrannsókn sem fram fór vegna hans í stjórnartíð Geirs H Haarde, var á þeim tíma talin fullnægjandi og átt að sýna sakleysi hans. Nú þegar málið hefur verið skoðað af alvöru án fyrirframgefinna málaloka, kemur það sanna upp á yfirborðið og nú er það dómstóla að skera úr um sekt eða sakleysi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.