15.10.2010 | 03:05
Skuldir heimilanna - peningaöflin berast gegn almennri úrlausn.
Þetta má ekki gerast - að ekki verði komið til móts við almenning í landinu. Ég óttast mjög að hér brjótist út miklar óeirðir sem geti jafnvel kostað mannslíf.
Ágæti lesandi!
Þú varst ekki spurður og ekki við hin, þegar þú varst látin ásamt okkur hinum, standa straum af því að tryggja innistæður auðmanna þegar allt hrundi.
Þú hefur heldur ekki verið spurður og ekki við hin, þegar hvert stórlánið af öðru hefur verið afskrifað hjá stórtækustu lántakendunum.
Þú varst ekki spurður og ekki við hin, þegar lánamistök Seðlabanka Íslands voru sett á greiðslulista ríkissjóðs.
Þetta og margt fleira hefur verið sett á okkar bök. Ég tel að við verðum að horfast á augu við þann bitra sannleika að hér fer hópur AUSTURFARA (til Noregs og fleiri Evrópulandi) sístækkandi.
Það mun bitna MJÖG HARKALEGA Á LÍFEYRIASÞEGUM / SKATTGREIÐENDUM - BÆÐI MÉR OG ÞÉR.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Svo eru mannslíf í hættu vegna örvæntingar því kjörin versna mun meira ef ekki verður gert eitthvað raunhæft í málum heimilanna.
Hvað er til ráða - hvernig getur fólkið í landinu stutt við kröfurnar um skuldaleiðréttingu