13.10.2010 | 02:03
Tilvalin sparnaðarleið fyrir stofnanir, félagasamtök o. fl.
Sir Phillip Green, eigandi Topshop verslunarkeðjunnar hefur lagt fram viðamikla skýrslu sem inniheldur margskonar sparnaðarleiðir fyrir Breska ríkið. Ein leiða sem hann bendir á til sparnaðar er að fundahöld ýmiskonar fari fram í gegnum fjarfundabúnað, í stað þess að fundarmenn safnist saman á einn stað, með tilheyrandi kostnaði við ferðalög og uppihald. Þetta er leið sem við Íslendingar eigum að nota milklu meira en gert er í dag. Þessi leið sparar bæði mikinn tíma og umtalsverða fjármuni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:04 | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.