12.10.2010 | 00:22
Forsendubrestur húsnæðiseignenda
Hvort fjölskyldur/einstaklingar skulda vegna húseigna sinna hjá þessari eða hinni fjármálastofnunni, í erlendri mynt eða íslenskum krónum, þá hafa ALLIR orðið fyrir forsendubresti. Þó Þórólfur Matthíasson tali um að sumir geti enn borgað af sínum lánum (sem vafalaust er rétt) þá hefur það sama fólk orðið fyrir eignaupptöku sem það á kröfu um að sé bætt. Innstæður í bönkum sem enn voru til staðar við hrun, voru bættar og það á líka að gilda um innstæður í húseignum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.