12.10.2010 | 00:20
Íhaldið hunsar fundi um vanda heimilanna
Þegar stjórnvöld virðast loks vera til viðræðu um niðurfærslur húsnæðislána og eru að kalla ALLA málsaðila að borðinu, virðist hluti stjórnarandstöðunnar vera í fýlu og mætir ekki á fundi. Hvort það breytir einhverju um niðurstöðu fundarhaldanna skal ósagt látið, en vanvirðingin við skuldugu heimilin er algjör.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.