12.10.2010 | 00:18
Umboðsmaður skuldara
Ég leit á það sem gríðarleg mistök, já stórt slys þegar Runólfur Ágústsson var hrakinn úr embætti Umboðsmanns skuldara sl sumar. Þó þetta embætti hafi verið allt of seint til komið, hafði ég von um að Runólfur gæti blásið lífi í grútmáttlausar aðgerðir ríkisstjórnarinnar (sem ég styð að öðru leiti).
Því miður virðist sem núverandi Umboðsmaður skuldara skorti einurð til að standa upp og virkilega sópa út þeim hindrunum sem hún talar jú um að séu til staðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:23 | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.