Atkvæðagreiðslan á Alþingi.

Tillögur Atlanefndarinnar að breytingum í stjórnkerfinu eru góðar og mikilvægt að náðst hafi einróma niðurstaða í afgreiðslu hennar. Því vil ég fagna sérstaklega og tel það vera stóra málið sem afgreitt var í dag

Þegar kemur að ráðherraábyrgð og Landsdómi voru þingmenn ekki á einu máli og þess var heldur ekki að vænta.

Flokkslínur voru hreinar hjá VG og Hreyfingunni með ákærum og hjá Slálfstæðismönnum á móti. Framsókn og Samfylking voru bæði með eða á móti. Mjótt var þó á munum og atkvæðagreiðslur nokkuð tvísýnar.

En hvað var þess valdandi að niðurstaðan var þessi. Kreppan var í kortunum strax 2006 til 2007 og fátt til ráða. Geir H Harde var einum stefnt fyrir Landsdóm og tel að ábyrgð Geirs á setu Davíðs Oddssonar í Seðlabankanum hafi ráðið úrslitum.

Hef sjálf haft vissar efasemdir um það að stefna ráðherrum úr ríkisstjórn Geirs H Harde fyrir Landsdóm

Hinsvegar verður að rannsaka einkavæðingu bankanna og starfstíma/feril Davíðs Oddssonar í Seðlabankanum. Þar liggja mistökin og þau verður að skoða vandlega.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Alveg sammála. En Davíð O. og hans fylgdarlið hefur séð fyrir  að þeirra ábyrgð er fyrnd nú þegar.

Úrsúla Jünemann, 29.9.2010 kl. 22:00

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Auðvitað á að rannsaka einkavæðingu bankanna. Tek undir það!

Jón Halldór Guðmundsson, 5.10.2010 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

172 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband