20.9.2010 | 17:54
Einblínum ekki á árin eftir 2007 segir Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Pálsson er hér að nálgast kjarna málsins. Rannsaka verður einkavæðingarferlið og aðrar stjórnvaldsákvarðanir aftur fyrir þann tíma sem bankar voru einkavæddir. Hlutur Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar er þar stór.
Einnig verður að rannsaka forsendur þess hvernig hin nýja peningastefna var innleidd 2001 sem leiddi til þess taumlausa frelsis sem gerði það mögulegt að fjármálakerfið stækkaði eins og raun ber vitni. Hlutur Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar er þar einnig stór.
Rannsaka þarf sérstaklega þátt Davíðs Oddssonar sem Seðlabankastjóra. Það hafa verið miklar sögur á kreiki um hans stjórnunarstíl og þjóðin á það inni að þær verði staðfestar eða bornar til baka eftir því sem við á.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steini litli er hugaður, hann verður þá sjálfur rannsakaður.
Aðalsteinn Agnarsson, 20.9.2010 kl. 19:40
Sammála, Davíð Oddson er lykilmaður í mörgu sem fór á illa í okkar samfélagi. Hvar er eiginlega þessi ágæti maður núna í felum?
Úrsúla Jünemann, 21.9.2010 kl. 08:42
Algjörlega sammála Þorsteini pálssyni í þessu máli.
Bestu kveðjur.
Jón Halldór Guðmundsson, 21.9.2010 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.