12.9.2010 | 13:53
Rannsaka þarf einkavæðingu bankanna
1. Það er ljóst að mikil mistök hafa verið gerð við einkavæðingu bankana og fleiri opinberra fyrirtækja á Íslandi. Þar eru auðvitað ákveðnir stjórnmálamenn sem bera ábyrgð, (þó hún sé fyrnd). Starfi stjórnmálamanna fylgir ábyrgð og þeir geta vissulega gert mistök eins og annað fólk.
2. Þessi mistök hafa komið miklu óorði á einkavæðingu almennt. Það ætti því að vera mikið kappsmál fyrir talsmenn einkavæðingar og einkageirans almennt, að hreinsa þetta óorð af ferlinu, svo nota megi þennan valmöguleika með góðum árangri í framtíðinni þegar búið er að setja um það viðunandi regluverk á grundvelli fenginar reynslu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.