5.9.2010 | 02:01
Fjölbreytt mannlíf á Víflisstöðum
Það voru margir kynlegir kvisti mannlífsins sem fundust innan veggja Vifilsstaða. Ég man eftir konu sem þarna var og hafði verið um tíma. Hún var á tveggja manna herbergi og henni var sko hreint ekki sama hver var sett í hitt rúmið. Beytti hún ýmsum kenjum til að flæma frá sér "leiðinlega" stofufélaga.
Eitt sinn gengu sko leindin alveg fram af kellu. "Ég hótaði lækninum að ég færi bara heim ef þessi ... verður ekki færð úr herberginu mínu" sagði hún með þjósti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
258 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afi minn var þar í möööörg ár - fyrst sem sjúklingur, síðar starfsmaður. Hann rak litla útvarpsstöð sjúklingum til dægrastyttingar.
Kveðja,
I.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 19:34
Það eru mörg minningabrotin sem koma í hugann þegar þetta stóra heimili kemur í hugann.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.9.2010 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.