Fjölbreytt mannlíf á Víflisstöðum

Það voru margir kynlegir kvisti mannlífsins sem fundust innan veggja Vifilsstaða. Ég man eftir konu sem þarna var og hafði verið um tíma. Hún var á tveggja manna herbergi og henni var sko hreint ekki sama hver var sett í hitt rúmið. Beytti hún ýmsum kenjum til að flæma frá sér "leiðinlega" stofufélaga.

Eitt sinn gengu sko leindin alveg fram af kellu. "Ég hótaði lækninum að ég færi bara heim ef þessi  ... verður ekki færð úr herberginu mínu"  sagði hún með þjósti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afi minn var þar í möööörg ár - fyrst sem sjúklingur, síðar starfsmaður. Hann rak litla útvarpsstöð sjúklingum til dægrastyttingar.

Kveðja,

I.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 19:34

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það eru mörg minningabrotin sem koma í hugann þegar þetta stóra heimili kemur í hugann.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.9.2010 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

258 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband