Vífilsstađaspítali 100 ára í dag - Haukur Pressari

Áhugavert aukablađ er međ Mogganum í dag í tilefni af  100 ára afmćli Vífilsstađaspítala. Ég var ađ vinna ţar í 2 ár, frá vori 1964 og til vors 1966. Ég tek undir međ ţeim sem tala um ţennan sérstaka heim sem ţarna var. Berklarnir voru á hröđu undanhaldi á ţeim tíma og í plássin höfđu komiđ ýmsir sem hvergi pössuđu í "kerfiđ" eins og ţađ var kallađ.

Einn ţeirra var Haukur Pressari. Ég sá hann fyrst snemma morguns ţar sem hann kom á móti mér eftir ganginum og fór mikinn. "Sćl, ţú ţekkir mig auđvitađ, ég er landsfrćgur, ţađ komu myndir af mér í Mogganum og Vikunni" Ég var bara eingu nćr. Haukur var tímanaumur - á leiđ í bćinnn í Borgarţvottahúsiđ og var rokinn.

Nokkur seinna ţegar ég hafđi spjallađ ađeins viđ hann, mćtti ég honum í Lćkjagötunni í Reykjavík. Ég heilsađi, en Haukur virti mig ekki viđlits. Ţegar ég leitađi skýringa daginn eftir, sagđi Haukur snúđugt. "Ég lćt eingan í Reykjavík sjá ađ ég ţekki ykkur stelpurnar á hér á spítalanu, fólk gćti haldiđ ađ ég lćgi hérna"

Hann vildi sem sagt ekki ađ ţađ vitnađist hvar hann dvaldi - ég var ţá búin ađ vinna ţarna í rúman mánuđ og ekki orđin landsfrćg. En hann tók bara ekki sénsinn hann Haukur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

264 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband