Þessi ummæli Páls Magnússonar Útvarpsstjóra, skaða trúverðugleika RÚV verulega. Þessi fjölmiðill okkar allra á að vera hlutlaus gagnvart þjóðmálaumræðunni og einstökum aðilum þjóðfélagsins.
Hvað sem okkur finnst um Jón Ásgeir, þá er það forkastanlegt að yfirmaður RÚV skuli voga sér að blanda sér í þann hatursáróður gegn JÁ sem stundaður er af hægri mönnum á Íslandi.
Hvað má þá segja um umfjöllun um önnur mál eins og aðildarviðræðurnar að ESB, innköllun fiskveiðiheimilda, Magmamálið, gengistryggðu lánin og svo fjöldamargt annað sem hægri mönnum í þessu landi er ekki hugnanlegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
122 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.