7.8.2010 | 23:48
Hver var og er tilgangurinn?
Gengistryggðu lánin eru að mínu áliti afar svartur blettur á íslenska fjármálakerfinu eins og það leggur sig.
Vitneskjan um ólögmæti þessara lána virðist hafa verið til staðar innan kerfisins allan tíman. Lánin eru veitt og meðan gengir er uppi, sleppur þetta til, eins og sagt er.
Síðan fellur gengið - fyrst hratt - svo ofsa hratt og lánin hækka á ljóshraða.
Fyrirtæki og fjölskyldur fara í þrot - fjöldi missir störf - heimili og fjölskyldur sundrast - þjáningar tugþúsunda eru gríðarlegar - fólk tekur líf sitt.
Hver var og er tilgangurinn með þessu öllu - eru peningalegar eignir virkilega svona mikils virði?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.