6.8.2010 | 23:13
Um heimildir til upplýsingagjafar og tilmæla
Stafsmenn Seðlabankans er nú sem stendur að bera af sér vegna þess að upp hefur komist um álit sem bankinn fékk um ólögmæti gengistryggðu lánanna í maí 2009. Þar er talað um að heimild vanti um birtingu frá viðkomandi lögfræðistofu sem vann álitið. Seðlabankinn hafði að því er virðist heimild til þess að gefa út tilmæti um meðferð vaxta á gengistryggðum lánum í kjölfar Hæstaréttadóma 16.06.10. Var hann þá ígildi dómsvalds?
Hver heimilaði að upplýsingum um lán til einkahlutafélags í eigu Runólfs Ágústssonar var komið til DV eftir skipan RÁ í embætti Umboðsmanns skuldara. Var meiri nauðsyn að upplýsa um þessi mál núna, en þegar RÁ var skipaður í stjórn Vinnumálastofnunar sem hefur með gera ráðstöfun gríðarlegra fjárhæða til atvinnuleysisbóta og vinnumarkaðsúrræða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl. Hólmfríður þú átt að vita það að RÁ var fórnað af VG þeir vildu sinn mann inn, ólögmæti gengistryggðu lánanna í maí 2009 við vissum ekkert við vorum að æfa lögreglukórinn VG túir þú því? Nei.
Rauða Ljónið, 7.8.2010 kl. 00:09
Þetta eru afar yfirborðskennda kenningar
Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.8.2010 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.