Heldur Runólfur Ágústson embćtti umbođsmanns skuldara?

Fréttir af eldri fjármálum Runólfs Ágústssonar sem fram komu í DV í dag varpa vissum skugga á hans stöđu sem Umbođsmanns skuldara. Ekki ćtla ég ađ setjast í dómarasćti varđandi ţessi skuldamál og mun ţví ekki tjá mig um ţau sérstaklega.

Ţađ setur hins vegar ađ mér ţann ugg ađ veriđ sé ađ bola honum burt úr ţessu mikilvćga embćtti. Hann sé einfaldlega of skeleggur og fylginn sér til ađ tala máli hins skulduga almennings í landinu.

Ţađ eru örugglega einhverjir verulega hrćddir um ađ hann muni ná árangri og geta rétt hlut hins almanna manns meira en góđu hófi gegnir. Vona ađ hann haldi embćttinu, skuldurum veitir ekki af  duglegum talsmanni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

171 dagur til jóla

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 110669

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband