21.7.2010 | 14:31
Möguleikar íslenska landbúnaðarins innan ESB
"Sérstök grein um heimskautalandbúnað heimilar sænskum og finnskum stjórnvöldum að styðja landbúnað norðan 62. breiddargráðu allt að 35 prósent umfram það sem er heimilað annars staðar í ESB. Finnar fengu einnig heimild til að styrkja enn frekar svæði sem eiga í sérstökum erfiðleikum með að aðlagast landbúnaðarstefnu ESB."
Þessi stutta málsgrein hér að ofan er úr grein eftir Eirík Bergmann Einarsson prófessor við Háskólann á Bifröst og birtist í Fréttablaðinu 5. apríl 2008.
Umræður um möguleika landbúnaðar hér á landi hafa ekki snúist um þessa hluti, þessar upplýsingar, heldur um eitthvað allt annað sem er sumt nokkuð fjarri sannleikanum sem felst í þessum tveim setningum hér að ofan. Hvers vegna? Er það óttinn við sláturleyfishafana, við þá sem skammta lífskjörin til sveita. Eða er það hreinlega óttinn við breytingar sem enn og aftur hamlar framförum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
171 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 110669
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.