Andri Geir - Hver er stefna okkar?

„Í grunninn bjóða nágrannalöndin upp á þrjár fyrirmyndir:

  1. Sjálfstætt og fullvalda ríki utan ESB með eigin gjaldmiðil og sterkt alþjóðlegt lánstraust – Noregur
  2. Sjálfstætt og fullvalda ríki innan ESB en með eigin alþjóðlega viðurkenndan gjaldmiðil – Svíþjóð og Danmörk
  3. Sjálfstætt og fullvalda ríki innan ESB með evru – Finnland

Þarna er Andri Geir að setja okkar stöðu í sterkt samhengi við nágrannalöndin okkar. Hann spyr líka um það sem vonlegt er, hvert við stefnum í okkar málum. Í því sambandi er líka áhugavert að skoða okkur nágrannalönd og þeirra stöðu miðað við okkar.

Varðandi Noreg þá er himinn og haf milli okkar stöðu og þeirra. Við munum því verða að leggja Noreg til hliðar sem fyrirmynd, þ. e. að var utan ESB. Sagt er að um leið og fer að ganga á olíubyrgðir þeirra í iðrum jarðar, þá muni þeir sækja um aðild.

Hvað varaðar hinar þjóðirnar þá finnst mér Finnar álitlegastir sem fyrirmynd. Þeir eru með stór svæði norðan 62° breiddargráðunnar og hafa tekið upp evruna.

Þeir njóta styrkja sem harðbýlt svæði og þann þátt þarf að kynna mjög vel fyrir okkur Íslendingum. Okkar land er ALLT norðan 62° breiddargráðunnar og því margt að skoða og kynna sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

30 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband