19.7.2010 | 02:05
Getur það verið ??
Var að skoða www.belgingur.is og það lítur út fyrir að það verði EKKI NORÐANÁTT ALLA VIKUNA Ég ætla þó ekki að slá þessu föstu fyrr en um næstu helgi, en mikið ansi væri það gott ef satt reyndist.
Við hér við Húnaflóann erum farin að vera nokkuð vindbarin og þreytt, en SUNNANÁTTIN VIRÐIST VERA Í KORTUNUM OG ÉG SPYR GETUR ÞAÐ VERIÐ ??????????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:06 | Facebook
Um bloggið
30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef við samþykkjum að ganga í ESB þá verður eilíf sunnanátt :) er það ekki?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.7.2010 kl. 07:02
Á þetta að vera fyndið - þá verður hér stöðugleiki sem er enn betra en sunnanátt
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.7.2010 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.