18.7.2010 | 20:16
Krónan og "batinn"
"Grein bandaríska hagfræðingsins og Nóbelsverðlaunahafans Paul Krugmans um að kraftaverk eigi sér nú stað í efnahagsbata Íslands eru sjónhverfingar og standast ekki nánari skoðun. Þetta er mat hagfræðingsins, Dian L. Chu, sem fjallar um grein Krugmans nú um helgina."
Þannig hefst frétt á eyjunni í dag.
Þetta snýst að mínu áliti, um að skoða einungis einstaka þætti og sleppa öðrum. Ef staða einstakra atvinnugreina er skoðuð, má með góðum vilja og ákveðnum reikningskúnstum finna út "bata" fyrir þröngan og ákveðinn hluta samfélagsins.
Þetta minnir óneitanlega á fullyrðingar fjármálaráðherra þegar hann talar um að krónan "hjálpi" okkur að komast út úr kreppunni.
Gengishrunið hefur valdið þjóðinni margfalt meiri vanda en sem nemur þeim útreiknaða "bata" sem Paul Krugmans, Steingrímur J Sigfússon og aðrir aðdáendur krónunnar og andstæðingar ESB hfa fundið út.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er þokkalegt, eða hitt þá heldur, ef helvítis mennirnir eru að leika sér að því að reikna vitlaust.
Jóhannes Ragnarsson, 18.7.2010 kl. 22:02
Það er ekki verið að tala um að reikna vitlaust, heldur eru ekki teknar með allar þær forsendur sem reikna á með.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.7.2010 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.