18.7.2010 | 00:04
Eins og kálfar á vordegi
Við erum bara breyskar sálir sem létum glepjast að nýfengnu frelsi eins og kálfar á vordegi. Þegar okkur var hleypt út á alþjóðlega fjármálatúnið, hafði alveg gleymst að girða af hættuleg svæði eins og keldur og pytti, svo ekki sé minnst á sjálfan fjóshauginn. Við vorum búin að vera svo lengi á verðbólgufæribandinu, að við kunnum ekkert á svona "stöðugleikasamfélag" eins og er hinu megin við sjóinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
121 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 110741
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.