11.7.2010 | 21:23
Veitti Magma ekki ráðgjöf - heldur útskýringar
Þá vitum við það - en hver er munurinn á útskýringum og ráðgjöf - nokkuð fín lína þar á milli.
Veitti Magma ekki ráðgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvort sem það var nú- þá er orkan á Reykjanesinu komin í erlendar hendur til næstu 100 ára eða meir. Fyrir hönd barna minna , barnabarnaog barnabarnabarna -harma ég það.
Sævar Helgason, 11.7.2010 kl. 22:21
Blörn Bjarnason útskýrir það ágætlega á sinni síðu hér á blogginu.
Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 22:52
Stjórnmálamenn hafa alltaf haft þann hæfileika að leika sér að orðum og merkingum þeirra.
Úrsúla Jünemann, 11.7.2010 kl. 22:57
Nefndin sem úrskurðaði um lögmæti sölunnar og allt varð vitlaust útaf. Hún tók ekki ákvörðun hvort salan gengi í gegn. Sú ákvörðun hvílir á herðum Gylfa Magnússonar, efnahags og viðskiptaráðherra.
Hefur hann tekið ákvörðun? Mun hann hleypa sölunni í gegn, eftir allt sem á undan er gengið?
Kristinn Karl Brynjarsson, 11.7.2010 kl. 23:06
Sævar - ef Kristinn hefur rétt fyrir sér - þá er enn von. Við sulum bara vona að svo sé
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.7.2010 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.