11.7.2010 | 06:47
Morgun
Litli hundurinn minn vaknar - vill út að pissa - förum út í morguninn - enn er blautt á - fuglarnir tísta smá - himinn enn bleikur eftir nóttina - þögnin djúp og sönn - það er ættarmót á næstu lóð - margir bílar - með gengistryggðum lánum - standa hlið við hlið - gráir flottir - tjöldin - fellihýsin - tjaldvagnar - húsbílar - allir sofa - einn á rölti - að sinna kalli náttúrunnar - eins og litli hundurinn minn - við erum öll eins - menn og dýr - það er morgun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtileg færsla, var hreint og beint með þér og litla hundinum þínum ;-)
ASE (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 10:26
takk fyrir og velkomin
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.7.2010 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.