6.7.2010 | 20:14
Chihuahua hundar eru nokkuð sjálfstæðir
Á einn svona hund og veit vel að þar fer lítið dýr með stóran og sjálfstæðan vilja. Hann hvutti minn heldur stundum að hann sé stórt ljón og telur sig eiga í fullu tré við kollega eins og Labrador, svo ekki sé talað um kattastofninn í heild.
![]() |
Hundurinn læsti bílnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
170 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri ráð fyrir Jóhönnu að fá sér svona hund.
Hrólfur Þ Hraundal, 6.7.2010 kl. 21:49
Það má alveg segja að Ögmundur - Lilja Mósesdóttir og Ásmundur Daði séu nokkurskonar Chihuahua. Þessi hundategund er þegar á hólminn er komið með lítið hjarta og enn minni kjark. En þeir gelta hátt og mikið í vissri fjarlægð eins og áðurnefndir þremenningar.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.7.2010 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.