5.7.2010 | 17:42
Leikfangið hans Kristjáns Loftssonar - Hvalveiðar við Ísland!
Hvalveiðar við Ísland eru eirtt það dýrasta leikfang sem einn íslendingur hefur fengið á silfurfati frá ráðherranum sínum. Þetta hljóta líka að vera óarðbærustu veiðar við Íslandsstrendur nú um stundir.
Hvalveiðar eru afar umdeildar á heimsvísu og líka ákveðin ógn við Ferðaþjónustuna hér á landi. Hélt satt að segja að gosið í Eyjafjallajökli væri alveg að duga á því svið.
Munurinn á Eyjafjallajökli og Kristjáni Loftssyni er sá að ráðherra getur stöðvað Kristján, en enginn ræður við Jökulinn.
Kristján mun auðvitað rífa kjaft hvort sem er, svo það munar ekki svo miklu. Rausið í honum stöðvar alla vega ekki flug í útlöndunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.