Skuldastađa heimilanna - hiđ sjóđheita mál.

Eftirmál Dóma Hćstaréttar varđandi gengistryggđu lánin, eru međ ţeim hćtti af hálfu stofnana ríkisins og stjórnvalda ađ máliđ er orđiđ ţađ sem viđköllun gjarna SJÓĐHEITT.

ŢAR ER SJÓĐHEITT vegna ţess ađ SI og FME leyfđu sér ađ gefa út sín fáránlegur tilmćli og viđskiptaráđherra hefur gefiđ sitt álit á málinu sem ekki er mjög neytendavćnt.

Ef ekki vćri jafn öflugur talsmađur Neytenda og raun ber vitni, jafn dugmiklir lögmenn og sóttu mál lántakenda og síđast en ekki síst hin gríđarlega sterki og vönduđu samtök Hagsmunasamtök heimilanna, ţá vćri ţetta fólk sem tók gengistryggđu lánin og fengu gríđarlegar hćkkanir á verđ tryggđu innlendu lán vegna forsendubrests, algjörlega óvariđ.

Ţađ eru í raun nýmćli hér á landi ađ skuldarar eigi sér talsmenn og stjórnvöld og stofnanir ţví gjörsamlega óviđbúin. Skuldarar hafa bara veriđ afgreiddir sem óreiđufólk og ţar međ er máliđ dautt.

Nú bíđ ég spennt eftir viđbrögđum ríkisstjórnarinnar sem ég styđ, eftir fund hennar međ ađilum málsins á morgun. Ég held enn í ţá von ađ stjórnin taki málstađ skuldaranna til gaumgćfilegrar athugunar, átti sig á ţeim eldfimu ađstćđum sem eru í landinu og veiti heimilunum í landinu raunverulega úrlausn.

Ef slíkt verđur ekki gert nú, er sú hćtta fyrir hendi ađ hér verđi raunveruleg uppreisn og síđan gríđarlegur landflótti sem virkilega heggur skörđ í íbúafjöldann í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband