5.7.2010 | 15:00
Jafnaðarmaður
Mikil er reiðin og mjög þarf að gæta að það því að friður komist á að nýju. Það er einungis gert með því að taka stöðuna með fólkinu í landinu. Það er lifandi og líður kvalir - peningabúntin eru bara pappír og þeim er í raun slétt sama hver heldur á þeim.
Nú er það spurningin hvort er mikilvægara - þeir sem eiga peningana eða þeir sem eiga þá ekki. Í mínum huga sem jafnaðarmanns eru allir jafn réttháir. Peningar ráða þar engu um.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.