5.7.2010 | 14:39
Laumuaðildarsinnar
Þessi hópur er vissulega áhugaverður og er örugglega stærri en margann grunar. Þetta nýyrði er gott dæmi um þá gríðarlegu örvæntingu sem andsæðingar aðildar bera í brjósti.
En við hvað er fólk svona hrætt sem telur það heilaga skyldu sína að berjast á móti aðild að ESB.
- Eru það lægri vextir.
- Er það kveðjustundin við verðtrygginguna.
- Eru það bætt kjör almennings.
- Eru það aukin framlög til hinna dreifðu byggða á Íslandi.
- Er það aukin umhverfisvernd.
- Eru það aukin réttindi launafólks
- Eru það aukin mannréttindi.
- Er það að auðlindirnar verði skýrt í umsjá Íslenska ríkisins.
- Er það aukið sjálfstæði Íslands meðal þjóða.
Mér er spurn??
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.