5.7.2010 | 00:53
Góðar fréttir - tóbakið á undanhaldi
Enn mjakast í rétta átt með tóbakið - það er að stöðugt er meira þrengt að þeim sem reykja. Þessi stóra hátíð í Þýskalandi á að vera reyklaus og það munar um minna.
Gestir Oktoberfest geta andað léttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað meinarðu rétta átt?
Sigurður Heiðar Elíasson, 5.7.2010 kl. 03:41
Að mínu álit er það rétt átt að gera reykinga útlægar sem víðast.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.7.2010 kl. 07:20
Af hverju? Því þér finnst það ógeðslegt? Ég reyki ekki, hef engan áhuga á að reykja og finnst fínt að veita þessu ákveðið aðhald en að banna þetta með öllu þjónar engum tilgangi nema að veita einhverjum siðapostulum ánægju.
Ingvar Linnet (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 09:09
Tóbaksreykur er eitur og eitri þarf að útrýma sem víðast. Það snýst um heilsu fólks og kemur siðapostulum ekkert við.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.7.2010 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.