5.7.2010 | 00:37
Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson komir í mikinn ham
Á blogginu hjá Agli Helga á www.eyjan.is segir m.a. um átökin í Sjálfstæðisflokknum eftir Landsfundinn þar sem þungaviktarfólk sagði sig úr flokknum. Þar á meðal Þórir Stepensen fv Dómkirkjuprestur og Einar Benediktsson fv sendiherra. Björn og Styrmir munu hafa sent þeim tóninn á netinu nú um helgina.
"Einhvern tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar að Björn og Styrmir væru að atyrða Þóri Stephensen, fyrrverandi Dómkirkjuprest, og Einar Benediktsson sendiherra, tvo háborgaralega íhaldsmenn."
Það má segja að farið sé að hitna verulega í kolunum og nú styttist á einhverjir verði hreinlega grillaðir. Hvernig stendur á að fólk eins og Þorgerður Katrín, Ragnheiður Ríkharðs, Þorsteinn Pálsson og margir fleiri, haldast hreinlega við í flokknum. Fólk sem fyrir löngu hafa lýst yfir sinni skoðun til Evrópumála og eru fylgjandi aðildarviðræðum. Þetta er ekki hollust við einn eða neinn, heldur hreinn og klár undirlægjuháttur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:41 | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.