2.7.2010 | 20:08
Fjölskylda í Hafnarfirði endurheimtir húsið sitt.
Maður getur ekki lýst því hvernig þetta hefur verið, það hafa verið svo miklar sveiflur, og svo ofboðsleg reiði. Það er fullt af fólki hérna úti, sem nýtur ekki svona gæfu, það eru hjónaskilnaðir og fólk að slást fyrir framan börn og þaðanaf verra."
Segir Vilhjámur Bjarnason, en hann og kona hans endurheimtu húsið sitt til baka frá Arion banka eftir dóm Hæstaréttar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og Alþingi í sumarfríi.
Aðalsteinn Agnarsson, 2.7.2010 kl. 21:34
Ég samgleðst þeim innilega og vona svo sannarlega að þeir sem hafa misst húsnæði og annað vegna ósvífni banka og stjórnvalda endurheimti aftur sínar eignir.
Edda Karlsdóttir, 2.7.2010 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.