29.6.2010 | 00:49
Fyrstu skrefin að gegnsærri rekstri OR
Það er í raun furðulegt að starfsmenn OR hafi ekki nú þegar rétt á áheyrnarfulltrúa á stjórnarfundum fyrirtækisins. Gott mál að taka slíkt upp nú. Fárviðrið um launamál starfandi stjórnarformanns, Haraldar Flosa Tryggvasonar er örugglega tilkomið vegna ótta þeirra sem sitja við ketilinn hjá OR um að heldur verði skrúfað niður í hitanum þar og einhver fríðindi og óráðsía aflögð. Önnur ástæða kemur vart til greina. Gott mál að hin nýja borgarstjórn Reykjavíkur er löggst í tiltekt.
Starfsmenn OR vilja áheyrnarfulltrúa í stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.