28.6.2010 | 15:37
Svo mælir Björgvin Valur
Langar að deila með ykkur ágætri færslu Björgvins Vals og þarf vart að taka það fram að ég er henni fyllilega sammála
"Það gáfulegasta sem núverandi ríkisstjórnarmeirihluti hefur gert, er að sækja um aðild fyrir hönd þjóðarinnar að ESB og það gáfulegasta sem þjóðin getur gert, er að taka ESB fagnandi og samþykkja aðild þar að afdráttarlaust.
Aðild að ESB yrði síðasta skrefið út úr moldarkofunum og inn í nútímann og líklega eitt það stærsta og heillavænlegasta fyrir fólkið sem á Íslandi býr.
Endilega kynnið ykkur málið."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:56 | Facebook
Um bloggið
265 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað verðum við að sjá hvað er í boði.
Aðalsteinn Agnarsson, 28.6.2010 kl. 20:49
Sammála því og tel að því fólki fari nú að fjölga sem það vill
Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.6.2010 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.