26.6.2010 | 18:26
Landsfundur Íhaldsins ályktar gegn ESB - gagnrýni á forystufólk samþykkt
Já það hriktir í og heyrast brak og brestir. Nú fyrst fer að reyna á flokksgrindina innan frá. Gagnrýnisraddir eru að hækka og forystan að veikjast enn frekar. Þessi fundur getur hafa verið sá síðasti sem haldinn er hjá þessum flokki í núverandi mynd. Klofningurinn gerist ljósari með hverjum deginum sem líður. Það fólk í flokknum sem er einlægir Evrópusinnar, getur vart látið klíkuhlutann valta yfir sig öllu lengur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:38 | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.