25.6.2010 | 13:52
Ólafur Áki rekinn í FLOKKNUM
Landsfundur um helgina og nauðsynlegt að sópa stéttina. Passa að þar séu ekki neinir "óþekktarormar" sem farið hafa út af línunni. Svoleiðis pjakka verður bara að reka.
"Staðreyndir er einfaldlega sú að í skipulagsreglum flokksins er ákvæði þess efnis að stjórnmálamenn, sem taka trúnaðarstörf fyrir aðra flokka, geta ekki verið í Sjálfstæðisflokknum. Þess vegna segir hann sig úr flokknum," (prentvillan tekin með af www.visir.is ) segir segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins í frétt um málið á visi.
Lítill hópur um framboð í einu sveitarfélgi er ekki flokkur og því eru þessi ummæli Jónmundar út í hött. Málið er einfalt og Ólafur Áki var einfaldlega strikaður út, hann er ekki með "rétta" skoðun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og svo oft áður virðist þú ekki skilja málið
Óðinn Þórisson, 25.6.2010 kl. 14:09
Ef svo er, væri gott að fá "skýringar"
Málið er einfalt svo "skýringarnar" eru það trúlega líka
Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.6.2010 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.