24.6.2010 | 12:05
Aron smíðar Gullkálfinn
Var í Noregi um helgina og fór meðal annars á vinnustofu tengdasonar míns þar sem hann vinnur með liti og striga, Sá þar m.a. mynd þar sem hugmyndin er sótt í Gamla testamentið - Aron að smíða Gullkálfinn. Á dökkum grunni skein á andlit Arons í bjarma frá logum og gulli. Græðgin sat við bálið og kepptist við, efniviður loganna afrakstur hinna daglegu starfa fjöldans. Gullið glóði - skugginn var stór - fátækt fjöldans. Goðið á Svörtu loftum kom í hugann - var hárið á Aron hrokkið á myndinni ??
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.