16.6.2010 | 00:55
Málefnasamningur Reykvíkinga - til hamingju !!
Var að lesa málefnasamning borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík. Ég finn þar nýja nálgun í stjórnmálum og nú er verið að hugsa fyrst um fólk og svo fjármagn. Og fjármagnið á að þjóna fólkinu en ekki öfugt. Mikið er ég glöð og stolt að okkar góða Samfylkingarfólk og þeim mannvinum sem fylla raðir Besta flokksins, hafi auðnast að stilla saman strengi sína með þessum frábæru niðurstöðum. Til hamingju Reykvíkingar !!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.