11.6.2010 | 17:08
Til hamingju með daginn samkynhneigða fólk og við öll.
Í mínum huga er þetta bjartur dagur í mannréttindamálum á Íslandi, því nú eftir hádegið bárust þær fréttir að búið sé að afgreiða frá Alþingi lög um jafnann hjúskaparrétt allra þegna okkar lands. Þó ég hafi ekki alltaf verið stolt af þingmönnum okkar undanfarin misseri, er ég afskaplega stolt í dag. Vona að þessi lagasetning veki sem allra mesta athygli um allan heim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:51 | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.