9.6.2010 | 23:40
Nokkrar fyrir svefninn.
Unnur Brá
Eflaust hefur Unnur Brá - Ætlað snjallt að segja - Sumu má ei segja frá -Um sumt er best að þegja
Íhaldsins ær og kýr
Þjóðarremba þykir fín - Þeim og líkar smérið - Er vilja hald í völdin sín - Og valtra yfir skerið
Gefum Krulla orðið
Klíni ég í koll á þér - Og klessi vel í hárið - Skrifa róg og skemmti mér - Skondið verður fárið -- Launum hefur leynt um sinn - Lygakvendið Jóka - Engjast læt ég enn um sinn - Þið eflaust megið bóka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:43 | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli að eigi ekki ágætlega við þetta blog. Er eitthvað óeðlilegt við að menn hefji ekki umræður á sjálfan þjóðhátíðardaginn? Ekki var nú betra svar Steingríms þar sem hann gerir lítið úr deginum.
TómasHa, 10.6.2010 kl. 00:35
Þetta upphlaup Unnar Brár er ekki til að auka virðinu mína fyrir henni. Það að dagskrá ESB er með þessum hætti er ekki til að kasta rýrð á þjóðhátíðardaginn okkar á neinn hátt. Fyrir mig persónulega gerir það vægi hans meira ef eitthvað er. Eigum við að rökræða þetta frekar, til er ég !!
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.6.2010 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.