31.5.2010 | 23:42
Meint vanræksla seðlabankastjóra og forstjóra FME til saksóknara
Þingmannanefnd sem fjallar um viðbrögð við rannsóknarskýrslu Alþingis vegna bankahrunsins hefur sent mál er varðar fyrrverandi Seðlabankastjóra og fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins til ríkissaksóknara.
Þetta eru vissulega athyglisverðar fréttir og að mínu áliti er mjög rökrétt að þetta sé gert. Þá mun á endanum liggja fyrir niðurstaða um málið, hvort þessir menn hefi gert mistök eða sýnt vanrækslu í starfi. Mikil og hörð umræða hefur verið um störf þessara manna og því afar nauðsynlegt að fá málin á hreint.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:47 | Facebook
Um bloggið
219 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.