31.5.2010 | 17:13
Félaghygguöfl vonandi að taka við í Reykjavík og Kópavogi
Eins og er virðist það í spilunum að félagshyggjuöfl séu að taka við stjórnartaumunum í Reykjavík og Kópavogi og vonandi líka í Hafnarfirði. Það skiptir okkur hin svo miklu máli hvernig gengur á þessu svæði það sem stór meirihluti þjóðarinnar býr. Þessi meirihluti hefur líka farið lang verst út úr hruninu. Atvinnustigið á SV-horninu er slæmt og þess vegna er mikilvægt að atvinnustefnu Samfylkingar bæði í Reykjavík og Kópavogi verði hrint í framkvæmd. Óska viðræðunefndum góðs gengis. Við hér í Húnaþingi vestra kusum okkur hreinann meirihluta Sjálfsstæðismanna og óháðra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
219 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.