31.5.2010 | 12:10
Ekki meiri átakastjórnmál - nú er komið nóg.
Ekki meiri átakastjórnmál - það er niðurstaða sveitastjórnakosninganna. Fólkið í landinu er þreytt á endalausu karpi og skömmum, það vill að kjörnir fulltrúar í sveitastjórnum og á Alþingi, vinni saman og finni leiðir til betra samfélags.
Finni leiðir til að létta byrgðum af sliguðum öxlum almennings, til að allir geti horft framan í næsta dag án angistar og vonleysis, til að leiðrétta hinu hrikalegu misskiptinu hins daglega brauðs.
Það á ekki að vera lögmál að viss hluti þjóðarinnar eigi vart fyrir næstu máltíð eða sé á atvinnu. Okkar kjörnu fulltrúar - hættið að klóra augun hvert úr öðru - farið að vinna saman - öll sem eitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
Um bloggið
219 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.