21.5.2010 | 16:32
Háskólanám á Íslandi - endurskoða rekstraformið.
Það er frábært að hægt sé að reka metnaðarfullt háskólanám á Íslandi. Ég ætla ekki að draga taun neins eins skóla, en það er nokkuð ljóst að samhæfa verður nýtingu fasteigna og mannafla. Nákvæmlega það sem háskólaprófessorarnir eru að segja. Nemar í heilbrigðisgreinum munu þurfa að sækja sitt verklega nám að mestu í Reykjavík, en að öðru leiti er hægt að hafa miðstöð hverrar greinar hvað sem er. Þessi tillaga er allrar skoðunar verð og það með opnum huga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
169 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.