17.5.2010 | 16:06
BM Vallá í þrot - Víglundur Þorsteinsson kveður.
Þarna er einn alharðasti talsmaður frjálshyggjunnar búinn að taka pokann sinn. Hér á netinu er talað um milljarða sem hann hafi náð út úr fyrirtækinu og á því hef ég ekki skoðun enda vantar mig til þess upplýsingar.
Þessar ágiskanir er samt þess eðlis að ég spyr mig hvort ekki sé ástæða til að rannsaka bókhald þessa fyrirtækis. Skil þess á ársreikningum hafa um árabil verið bitbein Víglunds og Skattyfirvalda.
Einhvern veginn finnst mér að undanskot/arður sé frekar hefð en undantekning í íslenskum fyrirtækjum og þá er kannski komin stór hluti skýringar á gríðarlegum hallarekstri hjá rótgrónum fyrirtækjum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
169 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.