Planið lága.

Það eru margir á lága planinu núna og svo hefur verið alveg frá hruni. Hvort þeir hinir sömu eru að þjóna einhverjum hagsmunum er mjög vafasamt. Gróa á leiti hefur verið til lengi og ekki liggur hún á liði sínu núna.

Hef ekki trú á því að Ólafur Þór Hauksson og hans fólk liggi á netinu til að leita uppi slúður. Þessi skrif eru fyrst og fremst þeim til minnkunar sem þau skrifa og ég tala nú ekki um þá sem trúa þvælunni.

Þegar fólk er í svona tiltekt eins og ÓÞH stendur fyrir, verður bara að setja upp brynjuna og vinna af fagmennsku. ÓÞH hefur fengið mjög lítið um sig skrifað og ekki stakt orð sem kallast getur neikvætt. Það segir mikið um þennan gegnheila mann sem ekki breytir svip eða hækkar rödd þó spurt sé um stór mál.

Þetta bull um „fjölmiðlasirkus“ er einskonar kvak í mín eyru og bítur ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

30 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband