16.5.2010 | 02:18
Fjölskipuð stjórnvöld í stað einræðis.
Mikil nauðsyn er að fjölskipuð stjórnvöld taki við sem allra fyrst í sem flestum ríkjum veraldarinnar svo einræði megi líða undir lok. Konur komist mun meira til valda en nú er og þeirra sjónarmið nái sem víðast fótfestu. Að ákvarðanir sú teknar í samráði margra svo hagsmunir heildanna séu virtir eins og kostur er. Að regluverk um viðskipti og peningastofnanir verði sem mest samræmd til að hindra einstaka aðila í því að sölsa undir sig gríðarleg auðæfi. Að koma með öllu móti í veg fyrir fátækt. Stokkað verði upp hvað varðar skuldavanda einstakra ríkja, á þann háttað jafnvægi skapist í efnahag íbúanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
267 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.