Þar sem slóðin endar - Lára Hanna pistill á Eyjunni

Fjármunum mun hafa verið komið undan til "skattaskjóla" um árabil og með góðri aðstoð og ráðleggingum bankanna. Ekki var farið neitt leynt með slíka hluti og fjallað um þessa auknu "þjónustu" og talað um vaxandi eftirspurn. Þar hafa vænti ég verið um alvöru peninga að ræða en ekki verðlausa pappíra. Þeir aðilar sem svo höndluðu voru með vöðin fyrir neðan sig og töldu ekki eftir að greiða vel fyrir veitta aðstoð.

Í dag birtist pistill frá Láru Hönnu á www.eyjan.is með fyrirsögninni hér að ofan og skora ég á ykkur öll að lesa hann vel og þær greinar sem honum fylgja. Þar er m. a. að finn grein frá 06.01.00 um vaxandi eftirspurn eftir "aflandsþjónustu" Landsbankans, sem ég kýs að túlka á mannamáli sem undanskot frá skatti. Þessi "þjónusta" hefur vafalaust verið veitt í fleiri peningastofnunum og verið vinsæl. Ný skrif DV um slóðir í þannig skjól er líka að finna með pistlinum góða.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 110484

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband