12.5.2010 | 18:58
Dagar stóru fréttanna!
Fjölmiðlar á Íslandi flytja okkur á hverjum degi fréttir sem vart eiga sinn líka. Þetta er toppurinn hugsa ég, en svo kemur ný bomba nokkrum dögum seinna. Um hvað er bloggað í slíku árferði, fangelsun Kaupþingsmanna, Sigurður Einarsson eftirlýstur af Interpol, slitastjórn Glitnis höfðar mál í USA, eignir Jóna Ásgeirs frystar á heimsvísu og uppþot í héraðsdómi Reykjavíkur.
Hér eru hlutirnir að gerast - hrun - skýrslan - handtökurnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.