3.5.2010 | 11:44
Grikkir í vanda vegna skulda - krónan er okkar vandi.
Grikkir eru í vanda sem vissulega er stór, en sýnist þó minni en okkar. Þar ræður mestu að þeir eru með evruna og þurfa því ekki að kjást við handónýtan gjaldmiðil meðfram gríðarlegum skuldavanda. Þó fjármálaráðherrann okkar lofsyngi krónuna og þakki Guði fyrir hana, þá er það vegna hans "þjóðræknu" skoðana, en ekki vegna hlutlausrar og yfirvegaðrar athugunar á hagkvæmni þess að vera með örmynt. Þeir landar mínir sem enn vilja halda í krónuna gera það langflestir á tilfinningalegum forsendum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.