23.4.2010 | 16:11
Jákvæð teikn á lofti.
Stjórnvöld í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð hafa samþykkt að veita íslenskum stjórnvöldum aðgang að lánafyrirgreiðslu upp á 440 milljónir evra, jafnvirði 75 milljarða króna. Samþykkt fyrir því kom í kjölfar annarrar endurskoðunar efnahagsáætlunar AGS og stjórnvalda hér. Meira hér
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það munu margir finna þessu öllu til foráttu Hólmfríður. En í mínum huga er þetta gott mál
Finnur Bárðarson, 23.4.2010 kl. 16:22
Það er ég viss um, mér finnst nú samt að það sé aðeins farið að sljákka í fólki eftir að skýrslan kom út.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.4.2010 kl. 18:07
Bara flott mál. En frekar myndi ég nú vilja Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn AGS úr landi. Það batterí mætti nú missa sig.
En gleðilegt sumar Hólmfríður mín og eigðu góða daga framundan.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 20:16
Ég tel að AGS komi okkur á rétta braut að mörgu leiti. Við tökum ekki lánin nema við þurfum þau, en fáum þarna aðstoð við að koma fjármálum ríkisins á réttan kjöl og það virðist ganga vonum framar hér. Gleðilegt sumar
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.4.2010 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.